Café Bleu

Nýtt á Cafe Bleu

 


Cafe Bleu er veitingastaður og kaffihús á Stjörnutorgi Kringlunnar. Frábær staður til að setjast niður í rólegt og þægilegt andrúmsloft og gæða sér á góðu kaffi og gómsætum réttum.

Borðapantanir í síma 588-0300

 

Sjá staðsetningu